Veiðikortið 2015

vk2015Það er komið, það er komið. Veiðikortið 2015 er komið og með því fylgir eins og venjulega jólabók ársins, Bæklingur Veiðikortsins.

Eins og venjulega er hægt að panta veiðikortið á netinu og fá það sent heim. Biðina eftir póstinum má síðan stytta með því að skoða bæklinginn á netinu hérna.

Vötnin eru 38 þetta árið. Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn og Eyrarvatn eru komin aftur en Hópið tekur sér pásu þetta árið.

Að vanda er ýmislegt áhugavert lesefni í bæklinginum; ítarlegar lýsingar á vötnunum, ýmsir fróðleiksmolar um veiði og svo grein um dulda veiðifélaga sem spretta fram þegar minnst varir. Sjá bls. 28.

Það skemmir svo ekki fyrir að verð Veiðikortsins er það sama og í fyrra 6.900,- kr. Kostakjör að endalausri ánægju og afþreyingu.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com