Þótt vötnunum sunnan Tungnaár fjölgi ekkert í eiginlegri merkingu, þá fjölgar þeim hér á síðunni. Í dag datt Laufdalsvatn inn undir Framvötn og auðvitað á listann yfir öll vötnin. Framvötn – smelltu á myndina til að skoða þau sem eru komin á vefinn Tengt efni