Á haustin er það fastur liður margra að heimsækja Þingvelli eða einhvern annan stað þar sem berja má urriðann augum á leið sinni til hrygningar. Hér gefur að líta nokkrar myndir frá Urriðadansinum 2014 og þeim höfðingjum Öxarár og gestum sem gáfu færi á sér til myndatöku.
Senda ábendingu