Nú er rétt að taka frá tíma sunnudaginn 18.maí frá kl.13 því þá verður blíða á Klambratúni eins og alltaf þegar Joakim’s heldur upp á daginn.

Joakim's 2013 á Klambratúni
Joakim’s 2013 á Klambratúni

Á staðnum verður allt það nýjasta í flugustöngum, fluguhjólum og línum í JOAKIM´S merkinu. Öllum verður boðið að prófa að kasta. Joakim’s hefur góða reynslu af því að menn prófi stangir áður en þeir kaupa. Allar prufustangirnar verða á mjög góðu tilboðsverði á JOAKIM´S daginn. Stefán Hjaltested og Júlíus Guðmundsson munu leiðbeina við kastið og val á stöng og línu.

Svo verður auðvitað boðið upp á kaffi og kleinur eins og venjulega.

Og þeir veiða þokkalega á Joakim’s í Elliðavatninu eins og þessi mynd frá ánægðum Joakim’s eiganda ber með sér.

Ef Engjum Elliðavatns 2014
Ef Engjum Elliðavatns 2014

One comment

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.