Til viðbótar áður nefndri lagersölu JOAKIM’S ætla þeir félagar nú að opna gáttir sínar fyrir gestum og gangandi, annan daginn í röð, í dag sunnudaginn 1.desember að Tunguhálsi 10, húsnæði Kemi ehf frá kl.13 – 17. Eins og segir í tilkynningu frá JOAKIM’S gefst hér tilvalið tækifæri til að versla jólagjafir veiðimannsins á góðu verði í dag.

Eftir tæp 11 ár á markaðnum heldur JOAKIM´S ehf sína fyrstu alvöru lagersölu. Þar sem ekkert var haldið sérstaklega upp á 10 ára afmælið þá bjóðum við nú verð sem gæti vel verið 10 ára gamalt.

Joakim´s ehf hefur nánast eingöngu flutt inn og selt stangir, hjól og línur til fluguveiða en einnig vöðlur, vöðluskó, króka, kúlur og keilur til fluguhnýtinga, flugubox, veiðigleraugu, háfa og margt fleira. Nú er tækifæri að versla jólagjöf veiðimannsins á frábæru verði.

Til dæmis má fá flugustöng í hólk með aukatoppi á kr.10.500,- ( sú ódýrasta ) , 100 stk. Silungakróka í fluguhnýtingar ( allar stærðir ) á kr.600,- og flott fluguhjól á kr.20.000,- sem kosta nærri helmingi meira í verslunum   ( sama hjólið en annað merki ).

Verð og vörulista má finna inni á www.joakims.is

Við höfum opið í dag sunnudaginn 1.des frá 13:00- 17:00 að Tunguhálsi 10 (sjá kort)

mok_joaeinhjol mok_joaeinhenda mok_joatvihjol mok_joatvihenda

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.