Þegar meðalhiti mánaða er skoðaður í samhengi við afla, þá má glögglega sjá að upp úr 8-9°C hita í nokkra daga fer aflinn aðeins upp á við. Að vísu hefur hitinn ekki aðeins áhrif á fiskinn, sjálfur er maður oft óttalegur innipúki þegar kalt er í veðri og fer lítið á stjá. Svona verkaðist árið 2011 hjá okkur hjónum.

Eins og venjulega á ég bláu línurnar og frúin þær rauðu.