Fyrsta árið sem ég tók upp á þeim óskunda að skrá veiðiferðirnar inn á þetta blogg var árið 2010. Að vísu vantar einhverjar ferðir í upphafi sumars hér inn. Bláu línurnar er afli undirritaðs en þær rauðu eru ættaðar frá eiginkonunni.

Upplýsingar um veður og tíðarfar eru fengnar frá Veðurstofu Íslands.