Urriði
Urriði

Næst komandi laugardag, 12. október mun Jóhannes Sturlaugsson stýra urriðadansi á Þingvöllum eins og undanfarin ár. Fregnir herma að fjöldi glæsilegra urriða séu farnir að hópa sig í Öxará nú þegar, þannig að sýningin um helgina verður örugglega glæsileg. Viðburðurinn hefst kl.13:30 á laugardaginn við bílastæðið þar sem Hótel Valhöll stóð. Fiskiteljarinn við brúnna verður skoðaður og síðan gengið upp með ánni að Drekkingarhyl. Að lokum er boðið til Fræðslumiðstöðvarinnar við Hakið þar sem Jóhannes flytur erindi um Þingvallaurriðann.

Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast þessari einstöku skeppnu frá þeim sem best til hennar þekkirog hvet ég alla sem tök hafa á að mæta. Fjöldi gesta á síðustu árum hefur verið rétt um 300 og því eins gott að mæta tímanlega.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.