
Eins gott að maður á svona mynd af einu uppáhalds vatnanna, Hlíðarvatni í Hnappadal því allt of sjaldan nýtir maður þessar frábæru morgunstillur á milli kl. 04 og 06. Þá sjaldan það gerist er eiginlega ekki annað hægt en smella eins og einni mynd af blíðunni.