Veiðifélagi
Veiðifélagi

Jafnvel þegar maður leggur einn í langferð til að veiða þá er alltaf von á veiðifélaga. Þessi smyrill veiddi töluvert betur og fallegar heldur en ég uppi við Langavatn í Borgarbyggð. Myndina varð ég að taka af töluverðu færi því honum var ekkert of vel við mig þarna á hans heimavelli.

Til að ná flottustu augnablikunum hefði ég væntanlega þurft að vera með einhverja ofurlinsu og margfallt dýrari búnað en ég á, en einföld myndin hér að ofan nægir mér til að kveikja á minningunni um þá loftfimleika sem hann sýndi á sínum veiðum þennan eftirmiðdag.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.