
Gæði myndar þarf ekki alltaf að mæla í pixlum. Þessi mynd er í hæsta gæðaflokki í mínum huga, væntanlega aðeins vegna þess að þegar ég var á leið heim úr veiði þurfti ég að stoppa við gatnamót og þá var þetta útsýnið út um framrúðuna. Stangirnar á húddinu og þetta skilti í bakgrunni.