Og þá gefst öllum kostur á að reyna fyrir sér í Hlíðarvatni í Selvogi. Hvernig væri nú að koma sér snemma heim  á menningarnótt, vakna hress og renna austur í Selvog og taka þátt í Hlíðarvatnsdeginum?

Eins og undanfarin ár bjóða veiðirétthafar gestum og gangandi að reyna fyrir sér í vatninu frá morgni til kvölds. Það skemmir væntanlega ekki að undanfarið hafa nokkrar vænar bleikjur veiðst í Selvoginum en í ljósi þeirra fiska er ef til vill ekki út vegi að geta þess að það er einfalt mál að sleppa fiski veiddum á flugu og það er einstaklega viðeigandi þegar hryggningarfiskur hleypur á snærið.

Viltu lesa þér til um Hlíðarvatn í Selvogi? Smelltu þá hér og lestu prýðilega umfjöllum Ármanna um vatnið eða náðu þér í Hlíðarvatnsbækling veiðirétthafanna hérna.

Bleikjuvottar við Hlíðarvatn - ljósm.Stefán Hjaltested
Bleikjuvottar við Hlíðarvatn – ljósm.Stefán Hjaltested

 

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.