Bloggarinn
Bloggarinn

Þessa mynd á ég ekki, þ.e. hún er tekin af mér en ekki af mér. Myndina tók sem sagt konan mín af mér þar sem ég þráaðist við úti í vatni langt fram í nóttina eftir tíðindalausan dag í veiðinni. Fyrir mér er þessi mynd ekki einhver sönnun þrákelkni minnar, heldur nær hún í öllum einfaldleika sínum þeirri kyrrð og ró sem vatnaveiðinn felur í sér.

Þegar maður er ekki á klukkunni, þ.e. getur hagað veiðinni eins og manni og náttúrunni sýnist, ekki bundin af tímamörkum einhverra sem hvergi koma nærri, þá er getur maður notið sín 100%, sama hvernig gengur.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.