Flýtileiðir

Veiðidagur fjölskyldunnar – 30. júní

lssVeiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 30. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið.

Eftirtaldir veiðistaðir verða í boði frítt fyrir alla fjölskylduna:

  • Suðvesturland: Elliðavatn, Meðalfellsvatn, Þingvallavatn fyrir landi Þjóðgarðsins og Úlfljótsvatn.
  • Vesturland og Vestfirðir: Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn, Eyrarvatn, Langavatn á Mýrum, Hítarvatn, Vatnasvæði Lýsu, Hraunsfjarðarvatn, Baulárvallavatn, Haukadalsvatn, Vatnsdalsvatn í Vatnsfirði og Syðridalsvatn í Bolungarvík.
  • Norðurland: Hópið, Höfðavatn, Vestmannsvatn, Botnsvatn, Ljósavatn, Hraunhafnarvatn, Æðarvatn, Arnarvatn og Kringluvatn.
  • Austurland: Urriðavatn, Langavatn, Víkurflóð og Þveit.

Ekki amalegt að kynna sportið fyrir allri fjölskyldunni á sunnudaginn. Allar nánari upplýsingar í bæklingi Landssambandsins sem má nálgar hér.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com