Flýtileiðir

Black Zulu

Núna er maður að hamast við að fylla á fluguboxin fyrir næsta sumar. Næstu vikurnar ætla ég að gefa lesendum smá innsýn í það sem ég er að hnýta hverju sinni með því að velja eina flugu á viku og fjalla smávegins um hana hérna á síðunni.

Fyrst af bekknum er Black Zulu. Klassísk silungafluga sem hefur fylgt okkur flugunördunum í fjölda ára, stendur alltaf fyrir sínu, líkist engu en samt öllu. Mér hefur hún gefið best í stærðum #10 og niður í #14. Ég veit um nokkra sem hnýta hana enn smærri og hef prófað hana þannig, en einhverra hluta vegna ekki tekist að festa hana þannig í fiski. Þegar sagt er að hún líkist engu en samt öllu, verður mér alltaf hugsað til Galdralapparinnar og systur hennar hér sunnan heiða, Þerrilöpp. Kannski er það bara áberandi rauða skottið sem kveikir þetta hjá mér. Hvað sem því líður verður Black Zulu í boxinu mínu í sumar. Uppskriftina má nálgast hér.

Black Zulu – Stærðir 10,12,14

Ummæli

03.01.2013 – Svarti ZuluKlárlega besta flugan :)

SvarJá, alveg átti ég nú von á að eitthvað komment kæmi frá þér, Svarti Zulu 🙂

06.01.2013 – Ragnar Hólm (flugur.is)Já, Zulu minnir einmitt á Galdralöppina! Mögnuð fluga/púpa.

2 svör við “Black Zulu”

  1. Siggi Kr Avatar

    Klárlega besta flugan 🙂

    Líkar við

  2. Ragnar Hólm Avatar

    Já, Zulu minnir einmitt á Galdralöppina! Mögnuð fluga/púpa.

    Líkar við

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com