
Gleðifréttir fyrir þá óþolinmóðu, bæklingur Veiðikortsins er komin á vefinn og þú getur nálgast hann með því að smella hérna. Nú er um að gera að fletta honum fram og til baka og láta sig dreyma um vorið, það eru jú bara tæpir fjórir mánuðir þangað til við getum farið að byrja í fyrstu vötnunum. Þangað til er bara gaman að ylja sér inni við, hnýta nokkrar flugur og fletta bæklingnum.
E.S. vek sérstaka athygli á alveg prýðilega góðri grein á bls. 52-53 í bæklingnum.