Nú er að hefjast póstleikur veida.is þar sem heppnir þátttakendur geta unnið sér inn glæsilegt flugubox úr smiðju Júlla í Flugukofanum. Til að komast í pottinn þarf, eins og kemur fram á vef veida.is, aðeins að gera eitthvað eitt af eftirfarandi:
- Skrá þig á póstlistann
- Deila þessari frétt meðal vina þinna
- Senda fréttabréf veida.is áfram til einhvers sem þú telur að vilji skrá sig á póstlistann
Meðal kosta póstlistans: Frítt fréttabréf – upplýsingar um ný veiðileyfi og veiðisvæði – aðgangur að tilboðum veiða.is.