Ég hafði orð á því um daginn að nokkuð skemmtilegt stæði til hjá Berki Smára, FFF flugukastkennara, og það kom í ljós á mbl.is í dag. Fyrsta myndbandið af sjö þar sem Börkur fer í gegnum m.a. The Essentials of Fly Casting eða því sem næst. Fyrsta myndbandið er komið í loftið, endilega skoðið það hér og fylgist með þeim næstu. Frábært að fá svona atriði beint í æð á svona flottann hátt, það líða vonandi ekki margir dagar þar til við sjáum #2.

Ummæli

16.07.2012 – Eiður KristjánssonVið, næstum því, hjónin vorum hjá Berki í dag. Algörlega frábært! Strákurinn er góður kennari og það er hrein unun að horfa á hann kasta. 

1 Athugasemd

  1. Við, næstum því, hjónin vorum hjá Berki í dag. Algörlega frábært! Strákurinn er góður kennari og það er hrein unun að horfa á hann kasta.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.