Nú er endanleg dagsetning og dagskrá RISE fluguveiðihátíðarinnar 2012 komin í loftið. Við tökum laugardaginn 10. mars frá fyrir ferð í Bíó Paradís og verðum mættir þar eigi síðar en kl.20:00 þegar fyrsta myndin fer í loftið.
Fjórar áhugaverðra mynda verða á hátíðinni; Breathe, Hatch, A backyard in nowhere og Sipping Dry. Hægt er að fylgjast nánar með undirbúningi og fréttum af hátíðinni á Facebook síðunni.