Smelltu fyrir stærri mynd

Pakkinn frá Amazon kom í gær!  Tvær áhugaverðar bækur með sitt hvorum áherslunum.

The  Little Red Book of Fly Fishing eftir þá félaga Kirk Deeter og Charlie Meyers er einfaldlega komin á stall bestu veiðibóka sem skrifaðar hafa verið. Skemmtileg framsetning á 250 gullkornum fyrir fluguveiði, verður fastur ferðafélagi minn í veiðinni.

Fly Tying with Common Household Materials eftir Jay „Fishy“ Fullum er kannski ekki alveg eins áhugaverð, en þó. Nokkrar skemmtilegar hugmyndir að hnýtingarefni sem finnast víða, átti kannski von á aðeins meiri frumlegheitum. Góð samt.

2 Athugasemdir

  1. Þú hefur ekki lesið Íslenskar veiðiár eftir R.N. Stewart? Eg mæli með henni!

  2. Hef ekki lesið hana í heild sinni, en af því sem ég hef komist í (úrdrættir og kynningar) er hún örugglega holl lesning öllum veiðimönnum á Íslandi, sérstaklega þeir kaflar sem lúta að gildis- og verðmati veiðimanna eins og það kemur hershöfðingjanum fyrir sjónir. Glöggt er gests augað.

    kv.Kristján

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.