Nú er ‘síðasta’ tölublaðið af Veiðislóð komið út. Blaðið er með margbreytilegu efni sem viðkemur sportveiði á ýmsa vegu. Við lokum árinu með þessu tölublaði og þökkum fyrir viðtökurnar, sem hafa verið magnaðar eins og þeir félagar segja um blaðið. Ég segi einfaldlega; Takk fyrir, sömuleiðis. Þessi tilraunaútgáfa er búin að vera alveg mögnuð og ég hvet þá félaga til að fara vel yfir grundvöll þess að halda útgáfunni áfram. Blaðið má nálgast hér.
