Enn eitt snilldarblaðið komið út hjá Vötn og veiði sem þið getið skoðað hér. Að þessu sinni; blandað efni með aðeins meiri áherslu á skotveiði heldur en áður, enda sá árstíminn gengin í garð. Í kynningu blaðsins kemur fram að þessi tilraunaútgáfa þeirra félaga verði í 6 tölublöðum, vonandi taka veiðimenn og auglýsendur nú vel við sér og leggja sitt að mörkum til að halda lífi í þessari útgáfu umfram áætluð 6 tölublöð.
Þetta tölublað, ásamt ýmsu fleiru er auðvitað komið í uppáhaldslistan minn á Issuu sem þið getið skoðað hér.