Smá klippa úr væntanlegri mynd frá Gin Clear Media sem kemur á markaðinn innan skamms. Þetta er virkilega eitthvað sem mann hlakkar til að skoða í fullri lengd.
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Smá klippa úr væntanlegri mynd frá Gin Clear Media sem kemur á markaðinn innan skamms. Þetta er virkilega eitthvað sem mann hlakkar til að skoða í fullri lengd.
Uss hvað þetta lítur vel út!
Finnst ég kannast við tónlistina, er þetta ekki hinn gríðar hressi Barði Jóhannsson sem stendur fyrir henni?