Annað tölublað Veiðislóðar er komið út hjá Vötn og veiði. Þeir félagarnir taka það fram að hér sé um tilraun að ræða og vonast til að hún gangi upp. Ég tek heils hugar undir það með þeim, þetta er flott tímarit og það væri synd ef þessi tilraun mistækist. Nú er bara að setjast niður, renna yfir blaðið og vona að umfjöllunin sé eitthvað annað en bara lax.

2 Athugasemdir

  1. Já segjum tveir, það vill nefnilega brenna við að laxinn fái 80% af plássinu í svona blöðum þótt að 80% af stangveiðimönnum séu silungsveiðimenn.

  2. Vonandi að tilraun þessi takist sem best enda finnst mér fátt leiðilegra en veiðifréttirnar í Júlí – þurr upptalning á þeim löxum sem veiðst hafa í ýmsum ám.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.