Sumir ‘bændur’ fá hefðbundin blómvönd í tilefni dagsins, en ég fékk þennan frá húsfreyjunni.
Þegar ég svo fletti honum í sundur kom í ljós þetta netta safn hnýtingarefnis sem kemur sér örugglega vel á Þorranum.
Til hamingju með daginn strákar.
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Sumir ‘bændur’ fá hefðbundin blómvönd í tilefni dagsins, en ég fékk þennan frá húsfreyjunni.
Þegar ég svo fletti honum í sundur kom í ljós þetta netta safn hnýtingarefnis sem kemur sér örugglega vel á Þorranum.
Til hamingju með daginn strákar.