FOS
  • Færslur
  • Flugur
  • Grúsk
    • FiskurinnNokkrir punktar um hegðun fisksins sem við erum að eltast við.
    • GreinaskrifGreinar og fréttir sem komið hafa fram á hinum og þessum miðlum á liðnum árum.
    • GræjurNokkrar greinar um veiðistangir, hönnun þeirra og eiginleika.
    • HnútarNokkrir góðir hnútar
    • HnýtingarÝmislegt sem tengist veiðiflugum, hnýtingu þeirra og hönnun.
    • Hnýtingarefni
    • KannanirÝmsar kannanir sem FOS.IS hefur gert meðal lesenda sinna, niðurstöður þeirra og hugleiðingar út frá þeim.
    • KasttækniAlltaf gott að rifja upp kasttæknina.
    • Lífríkið
    • Línur og taumarÝmislegt gagnlegt sem lýtur að flugulínum og taumum.
    • MaturNokkrar uppskriftir og umfjöllun um þann mat sem má gera sér úr aflanum.
    • Veiðiferðir
    • Veiðitækni
    • ÞankarÝmsir þankar og hugleiðingar
    • ÆtiðAllt sem fiskurinn leggur sér til munns.
  • Vötnin
  • Myndir
  • Töflur
    • AFTM
    • Alfræði
    • Byrjendur
    • Festingar
    • Fiskurinn
    • Flóðatafla
    • Hlutföll
    • Krókar
    • Kúlur & keilur
    • Lög og reglur
    • Taumar og flugur
    • Þráður
  • Tenglar

  • Misbrestur – Í hnakkann

    11. janúar 2011
    Kast

    Upp

    Forsíða

    Smellið fyrir stærri mynd

    Eftir að hafa fengið ófáar flugurnar í höfuðið, í orðsins fyllstu merkingu, fékk ég smá tilsögn; Ástæðan fyrir því að þú færð fluguna svona oft í hnakkann er slakur úlnliður og því stoppar þú ekki nógu ákveðið í bakkastinu. Snúðu höfðinu en ekki úlnliðnum og fylgstu með aftara stoppinu. Og viti menn, ég týndi færri flugum eftir þetta og hnakkinn er alveg við það að gróa. Sem sagt; ef hornið á milli stangar og framhandleggjar er meira en 30°og/eða aftara stopp er eftir kl.1, þá opnast kasthjólið í bakkastinu og línan fer sínar eigin leiðir.

    Höfundur:

    Kristján Friðriksson
  • Misbrestur – Ekkert kasthjól

    10. janúar 2011
    Kast

    Upp

    Forsíða

    Smellið fyrir stærri mynd

    Eitt af því sem hrjáði mig lengi vel í fluguköstum, sérstaklega ef ég var búinn að vera lengi að berja vatnið, var að kasthjólið sem línan myndar í framkastinu hvarf. Það bara gufaði upp og bakkastið seig  niður í jörðina. Lengi vel skrifaði ég þetta á hverja aðra þreytu en svo kom orsökin í ljós. Í stað þess að kastferillinn væri tiltölulega stuttur, þ.e. kraft horn á milli fremstu stöðu og þeirrar öftustu, varð hann gleiður, eins og höndin héldi ekki lengur við í fremra og aftara stoppi. Lækningin var einföld; stöðugri úlnliður, öruggara grip og þar með styttri, skarpari kastferill. Sem sagt, ekki þreyta heldur léleg tækni, halda ferli stangarinnar í 180° línu frá aftara til fremra stopps.


    Höfundur:

    Kristján Friðriksson
  • Double haul, then shoot

    23. september 2010
    Kast

    Upp

    Forsíða

    Stutt klippa þar sem tvöfalt ‘haul’ er sýnt skýrt og greinilega. Það fer víst ekki framhjá neinum að mér finnast klippurnar frá Bumcast frábærar.

    Höfundur:

    Kristján Friðriksson
  • Roll Cast – Nýr trailer frá Bumcast

    29. ágúst 2010
    Kast

    Upp

    Forsíða

    Get ekki stillt mig um að setja nýjasta trailerinn frá Bumcast hérna inn. Segi það enn og aftur, get varla beðið eftir DVD útgáfunni. Flottar tökur og glæsileg köst.

    Höfundur:

    Kristján Friðriksson
  • Það er bara eitthvað við þetta myndband…

    22. ágúst 2010
    Kast

    Upp

    Forsíða

    …sem fær mann til að langa burt úr íslensku haustveðri, eitthvert út í heim. Annars bíð ég spenntur eftir endanlegu útgáfunni á DVD.

    Höfundur:

    Kristján Friðriksson
  • Veltikastið – framlengt

    9. júlí 2010
    Kast

    Upp

    Forsíða

    Grundvallaratriði – veltikastið framlengt eins og The New Fly Fisher kynnir það.

    Fleiri myndbrot frá The New Fly Fisher er að finna á YouTube

    Höfundur:

    Kristján Friðriksson
«Fyrri síða
1 … 15 16 17 18 19
Næsta síða»

FOS

Allur réttur áskilinn – © 2025 – Kristján Friðriksson

  • Facebook
  • Vimeo
  • Issuu
  • YouTube
  • Instagram
  • Senda skilaboð
  • Áskrift í tölvupósti
 

    • Gerast áskrifandi Subscribed
      • FOS
      • Join 176 other subscribers
      • Already have a WordPress.com account? Log in now.
      • FOS
      • Gerast áskrifandi Subscribed
      • Skrá mig
      • Innskráning
      • Report this content
      • Skoða vef í lesara
      • Manage subscriptions
      • Collapse this bar