Get ekki stillt mig um að setja nýjasta trailerinn frá Bumcast hérna inn. Segi það enn og aftur, get varla beðið eftir DVD útgáfunni. Flottar tökur og glæsileg köst.