Grundvallaratriði – framkastið eins og The New Fly Fisher kynnir það.
Fleiri myndbrot frá The New Fly Fisher er að finna á YouTube
Grundvallaratriði – framkastið eins og The New Fly Fisher kynnir það.
Fleiri myndbrot frá The New Fly Fisher er að finna á YouTube
Hef ekki minnstu hugmynd um hvernig ‘Haul’, hvað þá ‘Double Haul’ hefur verið þýtt yfir á íslensku. Ef menn vilja sjá hvernig Google þýðir ‘Haul’ yfir á íslensku þá má kíkja hér. Hvað um það, hérna er þokkaleg klippa sem ég fann á YouTube.
Að vísu er þetta hrein og klár auglýsing frá Leland Fly Fishing, en það má samt finna nokkur góð ráð hérna.
Vel nothæft kynningarmyndband frá http://www.reelresources.com með Lefty Kreh og félögum. Nokkrar góðar ábendingar.
Kastsnillingurinn Lefty Kreh sýnir hér köst og rekur helstu atriðinn varðandi sökklínur. Nokkrir góðir punktar sem nýtast líka þeim sem kjósa flotlínu, en nota sökkenda.
Hér sýnir Lefty Kreh þrjú undirstöðuatriði fluguveiða; Fótaburð, úlnliðshreyfingar (hreyfingarleysi) og hreyfingar olboga.