Misbrestur – Í hnakkann

Smellið fyrir stærri mynd

Eftir að hafa fengið ófáar flugurnar í höfuðið, í orðsins fyllstu merkingu, fékk ég smá tilsögn; Ástæðan fyrir því að þú færð fluguna svona oft í hnakkann er slakur úlnliður og því stoppar þú ekki nógu ákveðið í bakkastinu. Snúðu höfðinu en ekki úlnliðnum og fylgstu með aftara stoppinu. Og viti menn, ég týndi færri flugum eftir þetta og hnakkinn er alveg við það að gróa. Sem sagt; ef hornið á milli stangar og framhandleggjar er meira en 30°og/eða aftara stopp er eftir kl.1, þá opnast kasthjólið í bakkastinu og línan fer sínar eigin leiðir.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com