Blóðhnúturinn, eins og svo margir aðrir, eru til í nokkrum útfærslum. Hérna er útfærsla The New Fly Fisher.
-
Blóðhnúturinn – New Fly Fisher
-
Clinch hnúturinn – – New Fly Fisher
Það er eins og mér finnist fleiri en ein útgáfa til af þessum hnúti. Hérna er sú sem ég hef prófað.
-
Uni hnúturinn – New Fly Fisher
Einn af vinsælli hnútum fluguveiðimannsins, hér frá The New Fly Fisher.
-
Hálfbragð – Half Hitch
Einföld leið til að smella hálfum hnúti á fluguna. Gott að hafa í huga þegar bústinn haus með mikið af fjöðrum er að flækjast fyrir.
-
The Perfection Loop – Myndband
Frábær leið til að tengja saman línu, taum og/eða taumaefni. Snyrtileg útfærsla.
-
Nálarhnútur án nálar – Myndband
Mjög snyrtileg klippa þar sem farið er vel í gegnum Nailknot án þess að nota nál. Fyrirtaks hnútur til að tengja saman línu og taum (fyrir þá sem ekki vilja nota lykkjur)