Flýtileiðir

Aðeins einn dagur …

Nú er aðeins einn dagur í að Febrúarflugur 2025 hefjist og stuðningsaðilar keppast við að finna upp á skemmtilegum viðburðum til að gera febrúar að skemmtilegasta mánuði ársins fyrir hnýtara og áhugafólk um flugur. Meira, miklu meira um það þegar Febrúarflugur hefjast, við þraukum þennan eina dag í sameiningu …

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *