Flýtileiðir

Vatnaveiði -árið um kring

FOS og Vatnaveiði -árið um kring bregða á leik næstu 10 dagana og færa 10 heppnum aðilum brakandi nýtt eintak úr endurprentun bókarinnar.

Það eina sem þú þarft að gera er að fara inn á Facebook síðu Vatnaveiði -árið um kring, líka við síðuna og deila færslunni um leikinn á Facebook og merkja færsluna þeim sem þú vilt að fái eintak.

Nöfn hinna heppnu verða síðan dregin út þann 28. maí og fá þau sent eintak af bókinni.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *