Flýtileiðir

Það sem gerist 1. mars

Þann 1. mars mun FOS draga út nöfn 22ja heppinna hnýtara sem fá viðurkenningu frá styrktaraðilum okkar fyrir þátttökuna í Febrúarflugum þetta árið.

Veglegir styrkir velunnara okkar hafa í gegnum árin gert okkur kleyft að gauka glaðningi að hópi hnýtara sem árlega hafa verið dregnir úr hópi þeirra sem setja inn flugur í átakið og kunnum við styrktaraðilum okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *