Flýtileiðir

11. desember

Það er greinilega ekki mikið samráð á milli þeirra bræðra Rugludalls og Hnútaskrækis því taumaklippur #2 komu úr pakka dagsins, rétt eins og fyrsta pakkanum. Maður getur reyndar alltaf á sig blómum bætt, taumaklippum líka.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *