Einfaldur og góður hnútur til að tengja saman taumaefni (4) sem er álíka í þvermáli. Hentar vel við tenginu efnis af mismunandi gerðum, m.a. línu og taums (3). Ekki eins áferðarfallegur og blóðhnúturinn.

Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Einfaldur og góður hnútur til að tengja saman taumaefni (4) sem er álíka í þvermáli. Hentar vel við tenginu efnis af mismunandi gerðum, m.a. línu og taums (3). Ekki eins áferðarfallegur og blóðhnúturinn.