Þessi hnútur hentar sérstaklega vel til að útbúa lykkju á taum til að tengja við línu (3) eða taumaefni við tilbúinn taum með lykkju (4). Þennan hnút má einnig nota í fasta lykkju fyrir flugu (5), sjá neðra myndbandið.

Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Þessi hnútur hentar sérstaklega vel til að útbúa lykkju á taum til að tengja við línu (3) eða taumaefni við tilbúinn taum með lykkju (4). Þennan hnút má einnig nota í fasta lykkju fyrir flugu (5), sjá neðra myndbandið.