Ef hnýtingarþráður og annað efni sem er á spólum vill renna út af, þá er einfalt mál að klippa niður plastbindi og nota það sem klemmur á keflin. Spennan í bindunum nægir yfirleitt til að halda efninu í föstum skorðum, jafnvel þegar af því er tekið.

Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ef hnýtingarþráður og annað efni sem er á spólum vill renna út af, þá er einfalt mál að klippa niður plastbindi og nota það sem klemmur á keflin. Spennan í bindunum nægir yfirleitt til að halda efninu í föstum skorðum, jafnvel þegar af því er tekið.