Febrúarflugur halda ótrauðar áfram og í vikunni sem leið náðust tveir merkilegir áfangar; meðlimir í hópinum Febrúarflugur á Facebook fóru yfir 500 og fjöldi flugna sem hnýtarar hafa sett inn á hópinn fóru yfir 700. Við höfum reynt að halda í við þennan fjölda og vorum rétt í þessu að uppfæra myndasafnið hér á síðunni með öllum flugunum sem komið hafa fram þetta árið.

Senda ábendingu