Það getur alltaf komið fyrir að einhverjar pöddur vakni til lífsins í hnýtingarefninu, helst fjöðrunum. Einfalt ráð til að koma í veg fyrir þetta er að lauma einu og einu lárviðarlaufi inn á milli hnýtingarefnisins. Lárviðarlauf er skaðlaust en virkar sem ágætis pöddufæla.
Senda ábendingu