Hvort sem hnýtari þyngir búk flugunnar með þynnum eða vír, þá er mikilvægt að byggja vel undir þynginguna. Það er ekki síður mikilvægt að læsa þynginguna vel niður með hnýtingarþræði og mögulega lakki áður en hafist er handa við að byggja fluguna endanlega upp.
Senda ábendingu