Flýtileiðir

Opið hús hjá SVFB

Það verður opið hús hjá Stangveiðifélagi Borgarness, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 20:00 í húsnæði Límtré vírnets. Þar geta menn hnýtt flugur, kennt öðrum að hnýta eða bara spjallað. Kaffi og léttar veitingar verða í boði. Félagar í SVFB eru hvattir til að merkja flugur sínar í Febrúarflugum með #svfb

Þeim fjölgar bara viðburðunum þar sem menn halda upp á skemmtilegan febrúar við fluguhnýtingar.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *