Þegar kemur að föstum póstum í styrktaraðilum Febrúarflugna, þá kemur JOAKIM‘S einna fyrst upp í hugann. Í gegnum árin hefur verslunin stutt dyggilega við átakið, meira að segja fyrsta árið sem hugmyndin varð að veruleika.
Hjá JOAKIM‘S fá finna allt frá smæstu krókum, kúluhausum og ormalöppum upp í stangveiðigræjur fyrir stórlaxa sem ekkert gefa eftir.
Senda ábendingu