Flýtileiðir

Ferillinn í stuttu máli

Ef kastinu þínu lýkur eðlilega, þ.e. ekkert kippir í línuna rétt áður en hún hefur náð að teygja úr sér, þá ætti taumurinn að fylgja línubugnum og leggjast fram í beinu framhaldi af línunni. Ef hann gerir það ekki gæti vel verið að ferill stangarinnar í kastinu hafi verið of langur.

Áður en þú ferð að auka við aflið í kastinu, prófaðu að stytta kastferilinn. Það er langalgengast að kastfeill veiðimanna sé of langur í bakkastinu, þ.e. stöngin fer of langt aftur miðað við fremra stopp. Með því að stytta ferilinn, eykur maður aflið í kastinu án þess þó að setja meira afl í það og því eru mestar líkur á að línan, og þar með taumurinn, leggist betur fram og hætti að kuðlast og beyglast þetta niður á vatnið.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com