Flýtileiðir

Veiði 2015 – samantekt

Þrátt fyrir heldur kalt sumar árið 2015, þá varð veiði ársins töluvert yfir því sem var fyrri ár. Ræður þar enn og aftur aukin skráning á veiði í Framvötnum.

Hér ber svo einkennilega við að bláu súlurnar eiga vinninginn, bæði í heildarafla og afla að meðaltali.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *