Flýtileiðir

Vindköst í stuttu máli

Þegar maður kastar upp í vindinn, þá skiptir miklu máli að byrja með stuttan kastferil áður en maður lengir í kastinu. Ef þú byrjar með of langan kastferil á móti vindi, þá réttir línan einfaldlega aldrei alveg úr sér og því hættir þú að kasta og ferð að hnýta vindhnúta, bæði í fram- og bakkastinu.

Byrjaðu á stuttu ferli, stoppa fyrr í bæði fram- og bakkastinu þar til þú nærð fullum tökum á línunni og hún réttir eðlilega úr sér. Þá fyrst er kominn tími til að lengja í ferlinum og auka aflið í kastinu sem þá lengist. Ekki gleyma því samt að lengri ferill, lengra kast gerir kröfu um lengri pásu í fram- og bakkastinu.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com