Flýtileiðir

Hlutföll þurrflugu

Ef maður ætlaði sér að setja fram eina rétta lýsingu á hlutföllum í þurrflugu þá yrðu undantekningarnar frá ‘reglunni’ væntanlega fleiri heldur en góðu hófi gegndi.  Með þokkalegri nálgun má samt setja eftirfarandi teikningu saman og reyna að lýsa því sem skiptir helst máli í þurrflugu.

Skott hefðbundinnar þurrflugu er jafn langt búk hennar sem nær óskiptur frá haus og aftur að bug önguls. Sé flugan með væng, er hann sjaldnast lengri heldur en öngulleggurinn. Hringvöf flugunnar ættu aftur á móti alls ekki að vera lengri heldur en búkur flugunnar, oft ekki lengri en sem nemur öngulbili króksins.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com