Flýtileiðir

Áveitan í Vatnadal

Þau eru mörg vötnin á Íslandi sem hafa verið nýtt til annars en fiskinytja. Tilbúna vatnið mitt, Vatn í Vatnadal er eitt þeirra. Hér á landi hefur það tíðkast um áratuga skeið að stífla útrennsli vatna til áveitu, vatnsmiðlunar eða virkjana. Þeir eru ófáir fiskistofnarnir sem hafa þurft að lúta í lægra haldi fyrir þessum mannanna verkum og fá vötn hafa verið endurheimt úr klóm virkjana hér á landi. Við Íslendingar erum miklir eftirbátar nágranna okkar í þessum málum, sérstaklega þeirra í vestri. Á sama tíma og við teljum okkur meðal fremstu þjóða í náttúruvernd, þá gerum við lítið sem ekkert til að endurheimta fiskvegi þar sem þeir hafa verið stíflaðir.

vatnadalur_2

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com