Einhverra hluta vegna var ég eiginlega nokkuð viss um að sólin hefði náð að kveikja aðeins meira líf á Þingvöllum í dag heldur raunin varð á. Við reyndum fyrir okkur í Hallvik og Öfugsnáða án þess að verða svo mikið sem vör við fisk. Einhver fluga var á vatninu, ekki margar en þó einhverjar og nokkrar endur í kafarabúningi gerðu sér lirfur að góðu.

Það var blíða á Þingvöllum í dag
Það var blíða á Þingvöllum í dag

Undir hættumál kíktum við á mannskapinn í og við Vatnskot þar sem menn voru greinilega að gera sig klára í veiði langt fram í nóttina. Vonum að þeim hafi auðnast að aflanda nokkrum urriðum.

Bleikjur í ferð Bleikjur alls Urriðar í ferð Urriðar alls Fj.ferða
 / 0 7 / 0 1 6

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.