Fylgifiskur Hlíðarvatnshreinsunar Ármanna ár hvert er að þeir sem leggja gjörva hönd á plóg fá að baða flugur sínar að loknum vinnudegi í Hlíðarvatni. Það var einmitt það sem ég hafði fyrir stafni þessa helgi.

Uppbyggilegi hluti þessarar frásagnar er að það safnaðist í þrjá stóra svarta af rusli á laugardaginn á svæði Ármanna. Hreint land, fagurt land. Eins og kunnugt er þá er alltaf gott verður í Selvoginum og þannig var því einnig farið á sunnudaginn. Á meðan höfuðborgarbúar og nærsveitungar fóru á fætur í rigningu og súld, var hreint og beint glampandi sól og blíða við Hlíðarvatnið og ekki eftir neinu að bíða, Hlíðarsel skildi málað.

Af veiði undirritaðs er ekkert að frétta, punktur.

Bleikjur í ferð Bleikjur alls Urriðar í ferð Urriðar alls Fj.ferða
 / 0 0 / 0 1 4

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.