Það er ekkert lítið sem Elliðavatnið hefur tekið við sér þessa viku sem leið á milli ferða. Vatnshitinn, náttúran og veðrið (framan af) voru mjög nálægt því að vera komin í sumarbúning þegar við hjónin skruppum upp að Elliðvatnsbænum í gærkvöldi.

Fiskur að vaka og fluga í lofti, á vatni og hnýtt á taum. Dásamlegt veður og við reyndum fyrir okkur í næstum tvo tíma fram undan bænum þangað til kulaði skyndilega og fór að rigna allhressilega. Fyrsta nart sumarsins hjá mér, að vísu mjög nett, þannig að þetta er allt að koma.

Elliðavatn
Elliðavatn

Veiðitölur ársins

Bleikjur í ferð Bleikjur alls Urriðar í ferð Urriðar alls Fj.ferða
 / 0 / 0 / 0 0 / 0 1 / 3

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.